2025-12-08T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

Kristjana Stefánsdóttir og Kjartan Valdemarsson standa fyrir fernum spunatónleikum í Hannesarholti í vetur og verða þriðju tónleikar þeirra fimmtudaginn 5.mars. Viðfangsefnið er popp og rokklög.

Upplýsingar

Skipuleggjandi

Staðsetning

Go to Top