2025-12-05T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

Hljómsveitin Strengir slá upp skemmtilegum tónleikum 26. september þar sem þeir spila upp úr Simon & Garfunkel prógrammi sínu og sérvöldum íslenskum dægurlögum. Hafa þeir farið sigurför um höfuðborgarsvæðið, Frystiklefann og Hótel Flatey og gefa út meiri tónlist á árinu. Von er á nýjum jólasmelli!

Upplýsingar

Staðsetning

Go to Top