Hleð Viðburðir

Kristín Valsdóttir og Ragnheiður Haraldsdóttir nikkusystur og tónmenntakennarar stjórna almennum samsöng í klukkustund og spila með á harmonikku og píanó. Textar birtast á skjá og allir taka undir. Hannesarholt vill leggja lóð á vogarskálar til að viðhalda sönghefð þjóðarinnar. Þess vegna er leitast við að bjóða uppá samsöng að jafnaði einu sinni í mánuði.

Veitingastofurnar á 1.hæðinni eru opnar frá 11-17

Hér er myndband frá fyrstu söngstundinni í Hannesarholti, sem Þórunn Björnsdóttir kórstjóri stýrði. http://youtu.be/orC3Z8pYB4Y

 

 

 

Upplýsingar

Dagsetn:
22/11/2015
Tími:
15:00
Verð:
kr.1000
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,
Vefsíða:
http://midi.is/tonleikar/1/9174/Sungid_saman

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hljóðberg