Hleð Viðburðir

Í Hannesarholti á opnunardegi Óperudaga í Reykjavík:

Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran og Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari flytja ljóðaflokkinn Svartálfadans eftir Jón Ásgeirsson við ljóð Stefáns Harðar Grímssonar, ásamt nokkrum af þekktustu perlum tónskáldsins sem fagnar níræðisafmæli sínu í októbermánuði.
Gunnar Þorsteinsson, þýðandi og þulur, les ljóðin úr Svartálfadansi milli laga.

Aðgangseyrir: 3500 kr (2500 fyrir eldri borgara og námsmenn)

Upplýsingar

Dagsetn:
20/10/2018
Tími:
16:00 - 17:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Grundarstígur 10
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
Phone
5111904