2025-12-09T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

Kristín Valsdóttir og Ragnheiður Haraldsdóttir tónmenntakennarar leiða almennan söng í klukkustund, þar sem textar birtast á skjá. Píanó-og harmonikkuundirleikur. Það verður enginn svikinn af að njóta stundarinnar með Kristínu og Ragnheiði. Veitingahúsið á 1.hæð verður opið til kl.17:00.

Upplýsingar

Skipuleggjandi

Staðsetning

Go to Top