Hleð Viðburðir

Hörður Torfa leiðir Syngjum saman í Hannesarholti laugardaginn 8.mars kl.14. Hörð þarf ekki að kynna fyrir íslendingum, enda muna elstu menn hann með gítarinn svo langt sem minnið nær. Hörður mætir með nokkra söngva sinna og við syngjum með honum. Textar á tjaldi og allir syngja með. Frítt inn að vanda. Öll velkomin.

Upplýsingar

Dagsetn:
8. mars
Tími:
14:00 - 15:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map