Hleð Viðburðir

Söngstund eins og við þekkjum öll í Hannesarholti. Í tilefni af því að tíu ára afmælinu eru förum við aftur í gang með söngstundir fyrir almenning. Svana Víkingsdóttir píanókennari heldur utanum Syngjum saman með Hvassófjölskyldunni laugardaginn 11.febrúar kl.14:00 Tíu ár síðan Hannesarholt opnaði formlega 8.febrúar og svo kom leyfið 13.febrúar. Söguleg tímamót.

Sumir eru svo lánsamir að alast upp við söng og sameiginlega tónlistariðkun fjölskyldu og vina. Þannig var með þessa fjölskyldu, sem ólst upp í Hvassaleiti og fékk gjarnan nágranna og vini í heimsókn á gamlárskvöld þar sem sungið var og leikið fram á nýtt ár.

Eins og áður birtast textar á tjaldi og allir geta sungið með.

Streymt verður frá stundinni á Facebook-síðu Hannesarholts svo að hægt verður að njóta áfram, jafnvel þótt fólk komist ekki í Hannesarholt.

Upplýsingar

Dagsetn:
11/02/2023
Tími:
14:00 - 15:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map