Hleð Viðburðir
Syngjum saman í Hannesarholti laugardaginn 12.apríl með Völu og Óskari Loga.
Óskar Logi er leiðtogi rokk­sveit­arinnar The Vinta­ge Cara­v­an, sem hann stofnaði 11 ára gam­all en hann er gít­ar­leik­ari, söngv­ari, texta- og laga­höf­und­ur. Valdís Eiríksdóttir, Vala, er fjölmiðla- og tónlistarkona sem hefur verið að gefa út vögguvísnaplötur fyrir börn.. og fullorðna auðvitað líka, talsetja barnaefni og útvarpast.
Um svipað leyti í fyrra tóku þau samsönginn að sér og komust svo að því nokkrum dögum seinna að laumufarþegi hafi verið með. Ári seinna hafa þau hann aftur með sér, utan móðurkviðs og hvetja aðra til að hafa börnin með sömuleiðis. Lagalistinn kemur til með að henta börnum jafn sem fullorðnum.
Textar á tjaldi og allir syngja með. Ókeypis inn.

Upplýsingar

Dagsetn:
12. apríl
Tími:
14:00 - 15:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map