Syngjum Saman með Matthildi og Pétri
2. nóvember @ 14:00 - 15:00
Matthildur söngkona og Pétur gítarleikari leiða Syngjum saman í Hannesarholti þann 2. nóvember kl.14.
Matthildur hefur samið og gefið út lög frá árinu 2018 og var tilnefnd til Björtustu Vonarinnar árið 2019 á Íslensku tónlistarverðlaununum. Hún kom að uppfærslu sýningarinnar Ásta sem var í Þjóðleikhúsinu og fékk tilnefningu til Grímuverðlauna bæði fyrir flutning og tónlist.
Pétur Jónsson er tónskáld og gítarleikari sem hefur með hljómsveit sinni Hugar flutt tónlist sína á tónleikaferðalögum um allan heim.
Textar á tjaldi og allir syngja með. Enginn aðgangseyrir.
Pétur Jónsson er tónskáld og gítarleikari sem hefur með hljómsveit sinni Hugar flutt tónlist sína á tónleikaferðalögum um allan heim.
Textar á tjaldi og allir syngja með. Enginn aðgangseyrir.