2025-12-09T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

Feðginin Sigurkarl og Auður leika undir samsöng í Hannesarholti laugardaginn 29.apríl kl.14. Þau eru áhugaspilarar sem hafa gaman af margs konar tónlist og spila svolítið ,,með sínu nefi “ og í samsöngnum eru öll hvött til að taka undir og syngja ,,með sínum hætti“. Textar á tjaldi og aðgangur ókeypis. Veitingastofurnar eru opnar frá 11.30-16, fyrir þá sem vilja gera vel við sig á undan eða eftir söngstundinni.

Upplýsingar

Staðsetning

Go to Top