2025-12-05T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

Syngjum saman skátalögin er viðburður í höndum Guðmundar Pálssonar og félaga laugardaginn 29.nóvember kl.14. Þeir hafa áður stýrt Syngjum saman í Hannesarholti ásamt fleiri góðum skátum. Eins og venja er í Hannesarholti birtast textar á tjaldi og allir syngja með. Allar kynslóðir velkomnar, frítt inn.

Fyrir þá sem ekki komast í Hannesarholt má benda á beint streymi frá viðburðinum á fésbókarsíðu Hannesarholts og síðar á youtube síðu Hannesarholts.

Upplýsingar

Staðsetning

Go to Top