Hleð Viðburðir

// English below //

Tónleikar tveggja píanista sem eru langt að komnir í Hannesarholti föstudaginn 20.október kl.20, Alessöndru Toni og Kianns. Hlé er milli flutnings hvors um sig.

Alessandra Toni er ítalskur píanisti, tónskáld sem flytur gjarnan nýklassíska tónlist og tónlist sem höfðar til ólíkra hópa (crossover music). Hún býr sem stendur í Vínarborg, en tónlist hennar einkennir djúp ástríða fyrir tónlist sem fer yfir landamæri tónlistartegunda og fléttar saman eiginleika nýaldartónlistar og kvikmyndatónlistar. Tónlist Alessöndru sýnir einstaka blöndu hennar af melódískri fegurð, tilfinningalegri dýpt og sögu sem snertir.

Alessandra hóf tónlistarnám barn að aldri í hinum virta Giuseppe Verdi tónlistarskóla í Mílanó. Þorsti í þekkingu og skiling á mannsheilanum leiddi hana í frekara nám til hliðar við tónlistina og hún lauk doktorsprófi í erlendum tungumálum og meistaragráðu í sálfræði og taugavísindum. Auk þess er hún söngkona og lagahöfundur, sem tók þátt í pop/elektrónísku senunni í heimalandinu.

Í janúar 2023 var hún uppgötvuð af ítalsk-persneska píanistanum og tónskáldinu Kiann, sem hefur notið heimsathygli, en hann framleiðir plötur hennar. Í maí síðastliðnum fékk Alessandra samning við ítalska útgáfufyrirtækið INRI Classic og gaf út sína fyrstu plötu, “The Best Chapter.”

Kiann er ítalsk-persneskur píanisti, tónlistarframleiðandi og tónskáld. Hann býr í Vínarborg og semur tónlist sem snertir fólk. Hann setti af stað tónlistarverkefni sitt 2014 og náði eyrum fjölda fólks með því að skilgreina tónlist sína út frá framúrstefnulegri í að blanda og sameina tónlistartegundir. Verk hans eru nýtt í sjónvarpsserium meðal annars af austuríska sjónvarpinu ORF. Úrvarpssöðvar eins og Radio Klassik leika tónlist hans. Hann hefur átt í samstarfi með Bösendorfer píanóframleiðandanum frá 2019.

Efnisskrá Kianns er stór og telur m.a. lög af stúdíoplötu, live plötu, píanóeinleik, aríum, samstarfsverkefni með rússneska fiðluleikaranum Yury Revich og heimstónlistarverkefni með suður afríska a cappella tríóinu Insingizi.

Kiann hefur haldið tónleika víða um heim, meðal annars í óperuhúsi Caíró, Stafræna Leikhúsinu í Dubai, á opnunarhátíðum í Istanbul, Bellapais alþjóðlegri tónlistarhátíð á Kýpur og víðar.

Flutningur hans og tónverk ná hlustandanum á ferðlag sem brúar tónlistargreinar og mörk á milli þeirra. Einbeitni hans í að endurskoða og endurskapa hina nýklassísku grein býður hlustendum tækifæri til að upplifa í ríkulegum mæli melódíuna á alveg nýjan og heillandi máta.

// English //

The Piano Alchemy is a concert in Hannesarholt on Grundarstigur 10 on Friday October 20th by two pianists who have come a long way, Alessandra Toni and Kiann.

Alessandra Toni is an Italian pianist, composer, and performer of neoclassical and crossover music. Currently based in Vienna, her artistic journey has been defined by a deep-rooted passion for music that transcends genres, weaving together elements of new age and cinematic compositions. Alessandra’s music showcases her unique blend of melodic beauty, emotional depth, and captivating storytelling.

She embarked on her musical odyssey in her early childhood and studied at the prestigious Giuseppe Verdi Conservatory in Milan. Driven by a thirst for knowledge and a desire to understand the intricate nuances of the human mind, Alessandra also dedicated herself to the academic journey alongside her musical pursuits. She is a Ph.D. in foreign languages and obtained a master’s degree in psychology and neuroscience. Moreover, she is a singer and a songwriter, who worked and played on pop/electronic music projects, too.

In January 2023, her talent was discovered by the internationally renowned Italian-Persian pianist and composer Kiann, who also produced her debut album and with whom she works for their parallel project of piano duo.

In May 2023, Alessandra Toni signed with the Italian record label INRI Classic for her first record “The Best Chapter”, distributed by Universal Music Group. It was anticipated by the first single “Brook of Lies”.

Kiann is an italian-persian pianist, keyboardist, music producer and composer of neoclassical and modern crossover music. Currently based in Vienna, Kiann writes music, that touches people. Initiating his musical project in 2014, he reached a vast number of people by defining his own sound through his unique approach and innovative way of combining and connecting genres. His work has been featured in television productions among others by the national Austrian broadcaster ORF. Radio Stations such as Radio Klassik or Lounge FM often airplay his music. Since 2019, he has been collaborating with the worldwide renowned Austrian piano manufacturer Bösendorfer.

His vast and versatile repertoire includes songs from a studio album, a live album, piano solos, arias, collaborative works with the Russian violinist Yury Revich and a world music project with the South African a cappella trio Insingizi.

Kiann has had the privilege to play at prestigious venues and festivals such as Cairo Opera House, Theatre of Digital Art Dubai, various season openings in Istanbul, Bellapais international music festival in Cyprus and many others.

His performances and compositions will take you on a journey that bridges genres and boundaries. His dedication to reviving and reinventing the neoclassical genre offers audiences a chance to experience the richness of melodies in an entirely new and captivating way.

Upplýsingar

Dagsetn:
20/10/2023
Tími:
20:00 - 21:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map