2025-12-06T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

Flutt verður úrval sönglaga  Sigurðar við texta Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar sem komið hafa út á plötunum „Hvar er tunglið?“ (2006) og „Í nóttinni“ (2014).
Kristjana Stefánsdóttir syngur, Sigurður Flosason leikur á saxófón, Eyþór Gunnarsson á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur.

Miðaverð er kr 3.500 en kr 2000 fyrir námsmenn.  Miðar fást á midi.is og við innganginn á meðan húsrúm leyfir.

Þess má geta að tónlistin hefur verið gefin út á nótum og hefur meðal annars notið vinsælda í íslenskum tónlistarskólum.

Upplýsingar

Staðsetning

Go to Top