
Umbra: Sögur, söngur og hringrás tímans
20/11/2025 @ 20:00 - 21:30
Umbra teflir saman tónlist og kveðskap Íslendinga fyrri tíma. Lögð er rík áhersla á nánd við áhorfendur og þar sem þeir fá einnig að kynnast sagnaarfi, kveðskap liðinna alda í gegnum tóna og tal. Umbra dregur fram ljóðaminni sem enn eiga erindi í dag, manneskjan í öllu sínu veldi fæst í hringrás tímans við sömu viðfangsefni.
Allar útsetningar eru eftir Umbru. Íslensk þjóðlög eru gersemi og er það von Umbru að auka sýnileika þeirra í samfélaginu.



