Hleð Viðburðir

Lesið verður úr 9 bókum sem tilnefndar voru til Fjöruverðlaunanna 4.desember síðastliðinn. Okkur í Hannesarholti er það mikil ánægja að bjóða þennan viðburð velkominn í hús.

Titlar, höfundar og útgefendur eru:

Fagurbókmenntir

Englaryk eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Útgefandi Forlagið, JPV.
Lóaboratoríum eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur. Útgefandi Forlagið, Ókeibæ.
Enginn dans við Ufsaklett eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur. Höf gefur
sjálf út.

Barna – og unglingabókmenntir

Vinur minn vindurinn eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. Útgefandi
Töfraland.
Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryndísi Björgvinsdóttur. Útgefandi Forlagið,
Vaka/Helgafell.
Á puttanum með pabba eftir Kolbrúnu Önnu Björnsdóttur og Völu Þórsdóttur.
Útgefandi K:at

Fræðibækur og rit almenns eðlis

Saga þeirra, saga mín, eftir Helgu Guðrúnu Johnson.
Útgefandi Forlagið, JPV-úgáfa.
Kjaftað um kynlíf eftir Siggu Dögg. Útgefandi Iðnú.
Ofbeldi á heimili – Með augum barna. Ritstjóri Guðrún Kristinsdóttir.
Útgefandi Háskólaútgáfan.

Upplýsingar

Dagsetn:
13/12/2014
Tími:
12:00 - 14:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,