Næstu viðburðir
Fréttir og Tilkynningar
Heimili Heimsmarkmiðanna – Hlaðvarp!
Upptökur af fundum Heimilis Heimsmarkmiðanna verða núna aðgengilegar á spotify! Sjálfbærni beint í eyrun!
Syngjum saman í Hannesarholti með Völu og Óskari Loga
Syngjum saman í Hannesarholti með Völu og Óskari Loga, laugardaginn 12.apríl kl.14. Óskar Logi er leiðtogi rokksveitarinnar The Vintage Caravan, sem hann stofnaði 11 ára gamall en hann er gítarleikari, söngvari, texta- og lagahöfundur. [...]
Enginn hádegismatur í dag vegna veðurs 6.febrúar
Hannesarholt opnar ekki í dag fyrr en kl.14 vegna veðurs. Það er því enginn hádegismatur í dag.