Næstu viðburðir
Fréttir og Tilkynningar
Skýrsla um fyrstu fundarlotu Heimilis Heimsmarkmiðanna
Hannesarholt steig formlega fram sem Heimili Heimsmarkmiðanna í september 2024. Við skipulögðum átta glæsilega fundi um mikilvæg málefni. Skýrslan er nú tilbúin og hægt er að nálgast hana hér (smellið).
Tónleikar í Hannesarholti
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um tónleikahald í Hannesarholti 2025-2026. Hannesarholt býður upp á einstaka nánd við tónleikagesti í fullkomnum sal í hjarta borgarinnar. Gert verður hagstætt fyrirkomulag við listamennina þar sem að andvirði [...]
Yfir helmingur viðburða í Hannesarholti ókeypis 2024
Við lítum með stolti yfir árið sem er að baki og horfum bjartsýn fram á veginn til 2025. Af þeim 106 viðburðum sem við héldum 2024 voru 54 ókeypis! Auk viðburðanna tókum við að [...]