Sungið saman, spjallað um bókmenntir og opnun sýningar á myndljóðum; allt þetta á einum og sama sunnudeginum 16. okt.!  Klukkan eitt hefst líflegt spjall um rithöfundaferil Þórunnar Jörlu Valdimarsdóttur,  klukkan þrjú brestur á með samsöng í Hannesarholti sem er stýrt af ungu tónlistarfólki og loks birtast myndljóð á veggjum Hannesarholts.