Hleð Viðburðir
Bókvit í Hannesarholti 23.nóvember
Hannesarholt hefur í gegnum tíðina sinnt bókmennt með ýmsum hætti og í vistarverum hússins er allnokkur bókakostur, sem gestum býðst að glugga í og njóta á meðan þeir dvelja í húsinu. Nú býður Hannesarholt rithöfundum að lesa uppúr bókum sínum á laugardögum kl.11.30-12.30 á eftirfarandi dagsetningum: 2.nóvember, 16.nóvember, 23.nóvember, 7.desember og 14.desember.
Guðný Anna Annasdóttir – Lindís í Samalandi, Ljóni fer í skíðaskóla
Laufey Arnardóttir – Kóngsi geimfari
Kristín Ómarsdóttir – Móðurást Draumþing
Ásdís Óladóttir – Rifsberjadalurinn
Guðrún Hannesardóttir – Kallfæri
Gerður Kristný – Jarðljós
Sigurbjörg Þrastardóttir – Flaumgosar

Upplýsingar

Dagsetn:
19/11/2024
Tími:
08:00 - 17:00
Viðburður Categories:
, , , ,

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map