Hleð Viðburðir

Nebensonnen: Barokk-, þjóðlagatónlist, spunatónlist og ný verk

Komdu og upplifðu tónleikana Nebensonnen, þar sem Lodestar Trio og Viktor Orri Árnason sameina krafta sína í flutningi sem spannar barokktónlist, þjóðlög, spunatónlist og nýjar tónsmíðar. Yfirskrift tónleikanna vísar í vetrarfyrirbærið þar sem sólin birtist tvisvar á sjóndeildarhringnum—sem fyrir okkur táknar listræna samstöðu milli landa okkar og sameiginleg listræn ferðalög.

Nebensonnen upp á lifandi blöndu tónlistar og nýsköpun. Þetta er tónlistarveisla þar sem norrænar þjóðlagarætur, klassísk meistaraverk og nútímalega sköpun mætast.

English:

Nebensonnen: Baroque-, Folk-, Improvised- and New Music

Join Lodestar Trio and Viktor Orri Árnason for Nebensonnen, an evening that weaves together Baroque, folk, improvisation, and fresh compositions. Inspired by the winter phenomenon where the sun appears twice on the horizon—that to us symbolizes artistic unity and shared journeys.

With the trio’s Swedish nyckelharpa, Norwegian hardanger fiddle, violin, and Árnason’s studio approach to composition, Nebensonnen offers a dynamic mix of groove, heritage, and innovation. It’s a celebration of connection through sound, bringing together Nordic folk roots, classical mastery, and contemporary imagination.

Upplýsingar

Dagsetn:
05/02/2025
Tími:
20:00 - 21:30
Viðburður Category:

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map