Hleð Viðburðir
Event Series Event Series: Eldblik: Cauda Collective
English below!
FRANSKUR FEBRÚAR eru þriðju tónleikarnir á tónleikaröð Cauda Collective í Hannesarholti.
Tónleikarnir fara fram föstudaginn 7. febrúar kl. 20:15 í Hannesarholti og eru hluti af tónleikaröðinni Eldblik.
Á efnisskrá eru nokkur af uppáhalds verkum Cauda Collective eftir Maurice Ravel (1875–1937): Söngvar frá Madagaskar og Pavane fyrir látna prinsessu og Strengjatríó eftir íslandsvininn Jean Cras. Einnig verður flutt hið seiðandi Næturljóð eftir Lili Boulanger (1893–1918), sem var árið 1913 fyrst kvenna til að hljóta hin virtu Prix de Rome-verðlaun í tónsmíðum.
Þetta verður sannkölluð frönsk impressjónísk kammerveisla!
Með tónleikaskránni fylgir sérstakur vínlisti þar sem frönsk rauð- og hvítvín eru pöruð við hvert tónverk. Einnig bíður veitingahús Hannesarholts uppá spennandi franska rétti. Þeir sem vilja geta mætt snemma og heimsótt veitingastaðinn til upplifa hinn fullkoma samhljóm bragðs og tóna.
Vínpörun með verkum : 5.900
Sælkerabakki : 5.900
Miði: 4.400/3.900 (aldraðir, öryrkjar og námsmenn)
Cauda Collective að þessu sinni skipa:
🎵 Björk Níelsdóttir – Sópran 🎵 Sólveig Magnúsdóttir – Flauta 🎵 Jane Ade Sutarjo – Píanó 🎵 Sigrún Harðardóttir – Fiðla 🎵 Þóra Margrét Sveinsdóttir – Víóla 🎵 Þórdís Gerður Jónsdóttir – Selló
ENGLISH
FRENCH FEBRUARY is the third concert in Cauda Collective’s concert series at Hannesarholt.
The concert takes place on Friday, February 7th, at 20:15 in Hannesarholt as part of the Eldblik concert series.
The program features Cauda Collective’s favorite works by Maurice Ravel (1875–1937): Chansons madécasses, Pavane pour une infante défunte, and the String Trio by Iceland’s friend Jean Cras. The evening will also include the enchanting Nocturne by Lili Boulanger (1893–1918), who, in 1913, became the first woman to win the prestigious Prix de Rome in composition.
This will be a true French Impressionist chamber music feast!
To complement the program, a special wine list pairs French red and white wines with each piece. The Hannesarholt restaurant will also offer delicious French-inspired dishes. Guests are welcome to arrive early to enjoy a perfect harmony of flavors and music.
Cauda Collective performers for this evening:
🎵 Björk Níelsdóttir – Soprano 🎵 Sólveig Magnúsdóttir – Flute 🎵 Jane Ade Sutarjo – Piano 🎵 Sigrún Harðardóttir – Violin 🎵 Þóra Margrét Sveinsdóttir – Viola 🎵 Þórdís Gerður Jónsdóttir – Cello
07.02.2025, kl 20:15
Wine-tasting with the music : 5.900
Charcouterie : 5.900
Ticket: 4.400/3.900 (aldraðir, öryrkjar og námsmenn)

Upplýsingar

Dagsetn:
7. febrúar
Tími:
20:15 - 22:00
Series:
Viðburður Category:

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map