Bókaspjall
Leiklistarspjall – Sveinn Einarsson
HljóðbergKvöldstund með Sveini Einarssyni leikstjóra og leikhúsfræðingi, sem nýlega hefur sent frá sér bókina Íslensk leiklist III, sem fjallar m.a.um stofnun Þjóðleikhússins. Léttur kvöldverður á sanngjörnu verði á undan í veitingastofunum. Borðapantanir í síma 511-1904 og á hannesarholt@hannesaraholt.is
„Við djúpið blátt“ – með Ólínu Þorvarðardóttur
HljóðbergKvöldstund með Ólínu Þorvarðardóttur sem segir frá bók sinni "Við djúpið blátt."
Bókaspjall – Undur Mývatns
Hljóðberg Grundarstígur 10, ReykjavíkÁrni Einarsson líffræðingur og Unnur Jökulsdóttir rithöfundur segja frá undraheimum [...]
WAGNER OG THOMAS MANN
Grundarstígur 10, Reykjavík, IcelandWagnerfélagið býður upp á fyrirlestur Árna Blandon um Wagner [...]
Heimurinn eins og hann er – morgunkaffifundur í Hannesarholti með Stefáni Jóni
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkLaugardaginn 18.febrúar kl. 11 ætlar Stefán Jón Hafstein að [...]
Bókvit í Hannesarholti
Hannesarholt Grundarstígur 10, ReykjavíkBókvit í Hannesarholti 23.nóvember Hannesarholt hefur í gegnum tíðina [...]