Hleð Viðburðir
BÓKVIT í Hannesarholti á laugardagsmorgnum
Bókmennt hefur verið sinnt með ýmsum hætti í Hannesarholti í gegnum tíðina og í vistarverum hússins er allnokkur bókakostur, sem gestum býðst að glugga í og njóta á meðan þeir dvelja í húsinu. Síðastliðið haust bauð Hannesarholt rithöfundum að lesa úr bókum sínum fyrir gesti á laugardögum kl.11.30 – 12.30 og nú verður áframhald á því.
Eftirfarandi rithöfundar lesa úr bókum sínum laugardaginn 8. nóvember kl.11.30-12.30.

Helen Cova, Sjálfsát – Að éta sjalfan sig og Ljóð fyrir klofið hjarta

Valur Gunnarsson – Berlinarbjarmar, Lamgamma, Davíð Bowie og ég

Illugi Jökulsson – Rétt áðan

Upplýsingar

Dagsetn:
8. febrúar
Tími:
11:30 - 17:00
Viðburður Categories:
, , ,

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map