Hleð Viðburðir

11.ára Amælispartý Hannesarholts.

Mat­reiðslu­meist­ar­arn­ir og eigendur Flóru veisluþjónustu, þeir Sigurjón Bragi Geirsson og Sindri Guðbrandur Sigurðsson töfra fram margrétta afmælisveislu Hannesarholts fimmtudaginn 8.febrúar 2024 kl.18.30.

Þeir félagar eru mjög færir í sínu fagi og hafa unnið til fjölmargra verðlauna.

Matseðill

Pinni með Fordrykk

Vatnsdeigsbolla, reykt ýsusalat, sýrður laukur, kartöflur og epli

Ristað eggjabrauð, stökkt blómkál, ostakrem og parmesan

Reykt bleikja, pönnukaka, wasabi-rjómi og granatepli

Forréttur

Hægeldaður lax með yuzugeli, epla-og hnúðkálsbitum, radísum, graslauk, ásamt dilli og sítrónuconfit.

Milliréttur

Íslenskir tómatar, yuzu krem, basil og tómatseyði.

Aðalréttur

Nautaulund með confitkartöflu ásamt kartöflumús, fylltum sveppi með lauksultu, grænum aspas og púrtvínssósu.

Eftirréttur.

Tiramizu ala Flóra Veisluþjónusta.

Verð 12.900. Miðar á tix.is

Upplýsingar

Dagsetn:
8. febrúar
Tími:
18:30 - 20:30

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map