Hleð Viðburðir

Sjö höfundar lesa úr nýjum bókum í Hannesarholti á Grundarstíg 10. Andri Snær Magnason, Arngunnur Árnadóttir, Hallgrímur Helgason, Kött Grá Pje, Sigurbjörg Þrastardóttir, Sölvi Björn Sigurðsson og Viðar Hreinsson. Dagskráin hefst klukkan 20 og verður ríkulega krydduð af óvæntum uppákomum.