Hleð Viðburðir
Fimmtudaginn 15. desember verða SÝNINGARLOK hjá Kristínu Þorkelsdóttur í Hannesarholti kl. 1200
Smáflipp í lokin!
Í hádeginu leikur Helgi Rúnar saxafónleikari nokkur jazzlög fyrir ömmu sína og aðra gesti.
Síðasti séns að skoða! Verið velkomin.
Sýningin tekin niður kl. 1500

Minnum á Jólaplatta Hannesarholts; hefðbundinn eða vegan.