Hleð Viðburðir
Event Series Event Series: Bokvit
Bókvit í Hannesarholti 16.nóvember
Hannesarholt hefur í gegnum tíðina sinnt bókmennt með ýmsum hætti og í vistarverum hússins er allnokkur bókakostur, sem gestum býðst að glugga í og njóta á meðan þeir dvelja í húsinu. Nú býður Hannesarholt rithöfundum að lesa uppúr bókum sínum á laugardögum kl.11.30-12.30 á eftirfarandi dagsetningum: 2.nóvember, 16.nóvember, 23.nóvember, 7.desember og 14.desember.
Bjarki Bjarnason – Gröf minninganna
Guðmundur Andri – Synir himnasmiðs
Lilja Magnúsdóttir – Friðarsafnið
Rúnar Helgi Vignisson – Þú ringlaði karlmaður
Eiríkur Stepensen – Boðun Guðmundar
Najlaa Attaallah – Úr dagbókum frá Gaza

Upplýsingar

Dagsetn:
16. nóvember
Tími:
11:30 - 13:00
Series:
Viðburður Categories:
, , ,

Staðsetning

Hannesarholt
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map