Hleð Viðburðir

Kontrabassaleikarinn Haraldur Guðmundsson hefur unnið með mörgum ólíkum, innlendum og erlendum tónlistarmönnum í gegnum tíðina, gefið út fjölda hljómplatna í gegnum tíðina og hér kynnir hann enn eitt nýtt verkefnið. Halli Gudmunds Jazz Quartett samanstendur af honum sjálfum, sem leikur á kontrabassa og höfundiur tónlistar og þremur austurrískum jazz tónlistarmönnum, þeim, Lukas Kletzander á piano, Robert Friedl á saxófón og Wolfi Reiner á trommur, en þeir hafa allir átt glæstan alþjóðlegan feril. Hér kynna þeir hljómplötuna Monk Keys, sem eins og áður segir, samanstendur af frumsömdu efni Haraldar í anda Thelonious Monk, Coltrane og fleirri af gamla skólanum. Missið ekki af frábærum tónleikum!

Upplýsingar

Dagsetn:
17/08/2019
Tími:
20:00 - 22:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Grundarstígur 10
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
Phone
5111904