2026-01-30T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

Sigríður Thorlacius tónlistarkona staldrar við um stund, horfir á ferilinn og deilir með gestum sögu sinni, tónlist og áhrifavöldum. Guðmundur Óskar Guðmundsson, meðlimur hljómsveitarinnar Hjaltalín spilar með Sigríði og verður henni til halds og trausts.

Boðið er uppá súpu og heimabakað brauð á undan á kr. 2.190. Borðapantanir á hannesarholt@hannesarholt.is eða í síma 511-1904.

 

 

Upplýsingar

Skipuleggjandi

Staðsetning

Go to Top