Hleð Viðburðir

Sýningin Litir og ljós í Hannesarholti samanstendur af 15 olíu- og akrýlmálverkum eftir Röggu Róberts (f. 1994). Málverkin eru innblásin af íslenskri náttúru, litum, ljósi og mannfólki á tímum Covid-19. Flest verkin eru unnin árið 2020 á tveimur listasmiðjum úti á landi, NES listasmiðjunni á Skagaströnd og Gullkistunni á Laugarvatni. Ragga stundaði myndlistarnám í New York við Pratt Institute þaðan sem hún útskrifaðist árið 2019. Hún býr nú og starfar í Reykjavík.

Laugardaginn 16. janúar tekur Ragga á móti gestum og gangandi á milli 15.30 og 17.00.

COLORS AND LIGHT – RAGGA RÓBERTS

The art exhibit Colors and light in Hannesarholt consists of 15 oil and acrylic paintings by Ragga Róberts (b. 1994). The paintings are inspired by Icelandic nature, colors, light and people during Covid-19. Most of the artworks are made in the countryside of Iceland where Ragga recently took part in two art residencies, NES Artist Residency at Skagaströnd and Gullkistan at Laugarvatn. Ragga lived in New York and graduated from Pratt Institute with a BFA in painting 2019. Today she lives and works in Reykjavík, Iceland.

Upplýsingar

Byrja:
11/01/2021
Enda:
28/01/2021
Viðburður Category:

Staðsetning

Grundarstígur 10
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map
Phone
5111904