2025-12-08T00:00:00+00:00
Hleð Viðburðir

Leikhúslistakonur 50+ standa fyrir leiklestri á leikverkum Svövu Jakobsdóttur í Hannesarholti næstu vikur. Verkið Lokaæfing, sem frumflutt var í Þjóðleikhúsinu árið 1983, verður leiklesið undir stjórn Jakobs S.Jónssonar miðvikudaginn 11.apríl kl.20 og sunnudaginn 15.apríl kl.16. Leikarar eru Þórey Sigþórsdóttir, Íris Tanja Flygenring og Valdimar Örn Flygenring. Tilboð á kaffi og vöfflum.

Verkefnisstjóri er Þórunn Magnea Magnúsdóttir

 

 

Upplýsingar

  • Dagsetn: 15/04/2018
  • Tími:
    16:00
  • Verð: kr.2500
  • Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Staðsetning

Go to Top