Síðasti sýningardagur – Þóra Jónsdóttir
09/10/2017 @ 15:00
Málverkasýning Þóru Jónsdóttur ljóðskálds og myndlistarkonu lýkur í lok dagsins í dag. Fjarskinn er blár nefnist sýningin, og Þóra getur sannarlega talað um fjarska í tíma og rúmi, í hópi elstu starfandi myndlistarmanna, fædd 1924. Það hefur verið unun að fylgjast með Þóru undanfarnar vikur, sannarlega fyrirmynd sem við yngra fólkið lítum til. Í tilefni dagsins verður Þóra viðstödd á sýningunni frá kl.15-17 í dag, mánudaginn 9.nóvember.