Hleð Viðburðir
,,Andrá og eilífð” eru ljóðatónleikar í flutningi Hlínar Berens, Magneu Tómasdóttur og Gerrits Schuil, með tónlist eftir Hector Berlioz, Henri Duparc, Eric Satie og Franz Liszt. Ljóðin snerta allt lífið, hið stóra og smáa í tilverunni. Atburður, augnatillit, tilfinningar sem rúmast í einu augnabliki fela í sér sannleika heillar eilífðar. Á þessum tónleikum deila tvær söngkonur með sér fjársjóðum franskrar ljóðahefðar í blæbrigðaríkri efnisskrá.

Upplýsingar

Dagsetn:
18/03/2018
Tími:
17:00
Verð:
kr.3000
Viðburður Category:

Staðsetning

Hjóðberg
Grundarstíg 10
Reykjavik, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map
Phone
5111904
View Staðsetning Website