Hleð Viðburðir
Virtual Viðburður Virtual Viðburður

Píanótríóið “Tríó Vest” heldur hálftíma langa tónleika í streymi sunnudaginn 29.nóvember kl.12.15. Tríóið skipa: Áslaug Gunnarsdóttir á píanó, Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir á fiðlu og Victoría Tarevskaia á selló.

Þær eru allar kennarar við Tónmenntaskóla Reykjavíkur og hafa leikið saman í ýmsum kammermúsíkhópum og hljómsveitum um árabil.

Efnisskrá:

“Píanótríó Opus 17” eftir Clöru Schumann.

“Allegro Moderato”

“Scherzo. Tempo di Menuetto”

“Andante”

“Allegretto”

Upplýsingar

Dagsetn:
29/11/2020
Tími:
12:15 - 12:45
Viðburður Category:
Vefsíða:
hannesarholt.is
Lifandi streymi

Staðsetning

Hjóðberg
Grundarstíg 10
Reykjavik, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map
Phone
5111904
View Staðsetning Website