Grundarstigur031109-001 Eins og glöggir gestir og vegfarendur hafa sjálfsagt tekið eftir, er búið að koma fyrir vinnupöllum við Grundarstíg 10. Nú á næstunni stendur til að lagfæra glugga og setja nýtt gler í húsið. Sumir gluggar eru orðnir ónýtir, aðra má laga.

Þetta er fyrsta skrefið í lagfæringum á húsinu enda á svona reisulegt hús skilið að því sé vel við haldið.


Grundarstigur031109-031