Þá er búið að brjóta niður blessaðan bílskúrshjallinn og flytja múrbrotin burtu. Byrjað er að grafa í garðinum bak við húsið og kanna hvernig klöppin liggur. Eftirfarandi myndir voru teknar 25. og 26. nóvember 2009.
Smellið á myndirnar til að fá þær stærri.