Þá er búið að brjóta niður blessaðan bílskúrshjallinn og flytja múrbrotin burtu. Byrjað er að grafa í garðinum bak við húsið og kanna hvernig klöppin liggur. Eftirfarandi myndir voru teknar 25. og 26. nóvember 2009.

Smellið á myndirnar til að fá þær stærri.

Grundarstígur 10 framkvæmdir
Bílskúrinn að hverfa…
Gunnar St.. Ólafsson og Ragnheiður Jóna Jónsdóttir
Gunnar byggingastjóri og Ragnheiður eigandi
Grundarstígur 10 framkvæmdir
Séð inn í garðinn
Grundarstígur 10 framkvæmdir
Séð inn í garðinn
Gunnar St. Ólafsson og Ragnheiður Jóna Jónsdóttir
Gunnar og Ragnheiður skoða verksummerki
Framkvæmdir við Grundarstíg 10
Horft niður með sökklinum á húsinu
Þingholtsmegin í garðinum
Framkvæmdir við Grundarstíg 10 Framkvæmdir við Grundarstíg 10
Framkvæmdir í garðinum á Grundarstíg 10