Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga
Upphaf fréttar Morgunblaðsins 14. desember 1922 um andlát Hannesar Hafstein, sem lést á heimili sínu á Grundarstígnum. að morgni 13. desember:
“Kl. 10 í gærmorgun andaðist Hannes Hafstein á heimili sínu hjer í bænum , og hafði hann, svo sem kunnugt er, svo árum skifti legið rúmfastur og oft sárþjáður.”
Heimild:
Hannes Hafstein. (1922, 14. desember). Morgunblaðið bls. 1.