Lausavísa eftir Hannes Hafstein
Blaðið góða, heyr mín hljóð
hygg á fregnir kvæða mínar.
Minna ljóða blessað blóð
blætt hefur gegnum æðar þínar.
Heimild: Vísnasafn Sigurðar J. Gíslasonar í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga.
Lausavísa eftir Hannes Hafstein
Blaðið góða, heyr mín hljóð
hygg á fregnir kvæða mínar.
Minna ljóða blessað blóð
blætt hefur gegnum æðar þínar.
Heimild: Vísnasafn Sigurðar J. Gíslasonar í Héraðsskjalasafni Skagfirðinga.