Lán eftir Hannes Hafstein

Lífið er dýrt,
dauðinn þess borgun.
Drekkum í kveld,
Iðrumst á morgun.