Þegar núverandi eigendur keyptu Grundarstíg 10, fylgdu tvær virðulegar og innrammaðar myndir af karli og konu sem enginn viðmælandi hefur ennþá kannast við. Myndirnar gætu allt eins verið frá tíma Magnúsar Péturssonar bæjarlæknis. Þær birtast hér fyrir neðan og ef einhver skyldi kannast við þetta myndarlega fólk væri gaman að fá póst um það á hannesarholt@gmail.com.

Óþekkt mynd af konu

Óþekktur maður