Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga

Mbl.114tbl.1903_1922_MarinoHafstein Vorið 1922 í marsmánuði mátti sjá auglýsingar í dagblöðum frá bróður Hannesar, Marinó Hafstein, sem auðsjáanlega hafði þá aðsetur á Grundarstígnum, a.m.k. í bili þar sem hann auglýsti lögfræðistörf.

Það sem e.t.v. er skemmtilegast hér er símanúmerið, nr. 5!

Heimild:
Undirritaður. (1922, 19. mars). Morgunblaðið bls. 4.