Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga

Ekki er ólíklegt að í kjallaranum á Grundarstíg 10 hafi leigt hagleiksmaður eða menn á árunum 1929 – 1930 því í dagblöðum frá þeim árum birtist fjöldi auglýsinga um legubekki og dívana til sölu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar þeirra.

Althydubl.241tbl.09.10.1929_Divanar_sala

Mbl.255tbl.03.11.1929_Legubekkir_sala

Vísir342tbl.15.12.1929_legub-sala-verð

Heimildir:
Dívanar. (1929, 9. október). Alþýðublaðið.
Vandaðir legubekkir. (1929, 3. nóvember). Morgunblaðið.
Komið og skoðið. (1929, 15. desember). Morgunblaðið.