Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga

Þann 31. janúar 1923, birtist auglýsing í fregnmiða Vísis um að Grundarstígur 10 væri til sölu. Haukur Thors framkvæmdastjóri sem þarna er nefndur, var eiginmaður Sofíu Láru, dóttur Hannesar Hafstein.

Visir_fregnmidi_3101_1923G10tilsolu

Heimild:
Húseignin á Grundarstíg 10 er til sölu. (1923, 31. janúar). Fregnmiði Vísis.