Hjúpuð fegurð eftir Hannes Hafstein

Fegurð hrífur hugann meira’
ef hjúpuð er,
svo andann gruni ennþá fleira’
en augað sjer.