Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga

Mbl.149tbl.2904_1923MPflyturidagNokkrum mánuðum eftir lát Hannesar Hafstein þ. 13. desember 1922, kom í húsið nýr ábúandi, Magnús Pétursson, bæjarlæknir ásamt fjölskyldu sem keypti húsið, sbr. tilkynningu í Dagbók Morgunblaðsins, 29. apríl 1923. Nú færðist nýtt og öðruvísi líf í húsið.

Heimild:
Magnús Pétursson. (1923, 29. apríl). Morgunblaðið, bls. 4.