Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga

Althydubl_111tbl.1905_1923_naeturlaeknirMPEftir að Magnús Pétursson bæjarlæknir flutti með fjölskyldu sína á Grundarstíg 10 árið 1923, mátti oft rekast á auglýsingar um vakthafandi lækni á Grundarstíg í dagblöðum næstu árin, þ.e. á tímabilinu 1923 – 1928.

Næstu árin má oft rekast á auglýsingar eins og þessa hér til vinstri, um vakthafandi lækni á Grundarstíg 10

Heimild:
Næturlæknir. (1923, 19. maí). Alþýðublaðið, bls. 1.