Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga

Vísir74.tbl._14.05.1923_Hestur_tapadist Skömmu eftir að bæjarlæknir flytur á Grundarstíginn 1923, tapast hross frá húsinu eins og auglýsingin hér ber með sér.  Það væri gaman að endurbirta þessa auglýsingu í dag…

Heimild:
Tapað – fundið. (1923, 14. maí). Vísir, bls. 4.