Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga

Árið 1932 var Helgi Guðbrandsson og fjölskylda hans frá Akranesi búin að eiga Grundarstíg 10 í nokkur ár. Fjölskyldan var stór og ekki skrýtið að sjá minnst á svo sem eins og eitt brúðkaup innan fjölskyldunnar í dagblöðum þess tíma. Hér má sjá eina slíka tilkynningu þar sem Dagmar Helgadóttir, dóttir Helga og Þórður Pálsson voru gefin saman borgaralegri hjónavígslu.

Althydubl.246tbl.17.10.1932_Hjonaband

Heimild:
Hjónabönd. (1932, 17. október). Alþýðublaðið.