Karl og kona eftir Hannes Hafstein
Karlmanns þrá er, vitum vjer,
vefja svanna í fangi.
Kvenmanns þráin einkum er:
að hann til þess langi.
Karl og kona eftir Hannes Hafstein
Karlmanns þrá er, vitum vjer,
vefja svanna í fangi.
Kvenmanns þráin einkum er:
að hann til þess langi.