Lagtexti eftir Hannes Hafstein
Í gleymsku fellur allt og allt.
Lifðu vel, því líf er stutt.
Ei orðinn hlut þú harma skalt.
Lifðu vel, því líf er stutt.
Í kveld ei sinntu um svefn né ró.
Lifðu vel og leiktu þér,
því líf er stutt.
Á síðan færðu að sofa nóg.
Lifðu vel, því líf er stutt.